Search
- team6980
V-ONE óskar eftir TRI/TRE
V-ONE óskar eftir TRI/TRE í tímabundin verkefni við þjálfun flugmanna.
Hæfnikröfur
Gild áritun á B757/767
TRI/TRE áritun í gildi á síðastliðnum 3 árum
Sjálfstæð vinnubrögð
Verkefni
Almenn þjálfun tengd tegundaáritunum á B757/767
Umsjón með hæfniprófum í flughermum
Frekari upplýsingar veitir
Hörður Már Þorvaldsson
hordur@v1.is, sími: 897 9599
Umsóknir sendist á netfangið team@v1.is
